Samfélagsskýrsla
2023

Skýrslan fylgir nú sjöunda árið í röð, alþjóðlegum GRI staðli um samfélagsábyrgð

Ávarp forstjóra

Fjarðaál vill vera öðrum fyrir­tækj­um fyrirmynd í jafn­réttis­mál­um og vald­efl­ingu kvenna.

Nánar
Samfélagsmarkmið Alcoa Fjarðaáls 2024
Á árinu 2024 mun Alcoa Fjarðaál áfram hafa í öndvegi öryggismál og öryggismenningu. Stjórnendur og starfsfólk vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt starfsumhverfi. Lögð er rík áhersla á jafnréttismál og fjölbreytni til að stuðla að vellíðan, aukinni starfsánægju og helgun starfsfólks.

Alcoa Fjarðaál og starfsfólk Alcoa vinna á hverjum degi eftir gildum fyrirtækisins sem eru:
Heilindi
Árangur
Umhyggja
Hugrekki